Nýting lands norðan Vatnajökuls

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Nýting lands norðan Vatnajökuls

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um nýtingu og verndun lands norðan Vatnajökuls Hálendið ofmetið sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn HALDIN var á Egilsstöðum í gær ráðstefna um nýtingu og verndun svæðisins norðan Vatnajökuls til eflingar byggðar á Austur- og Norðurlandi. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði þróunarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfélaga á svæðinu og var meginmarkmið hennar að fjalla um þau tækifæri sem geta falist í nýtingu landsvæða og hvernig vinna megi að uppbyggingu mannvirkja og náttúruvernd í senn. MYNDATEXTI: Á ráðstefnunni í gær var fjallað um þjóðgarð norðan Vatnajökuls og nýtingu lands til eflingar byggðar á Austur- og Norðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar