Manndráp á Víðimel

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Manndráp á Víðimel

Kaupa Í körfu

24 ára maður játar morðið á Víðimel Rakst á fórnarlambið og reiddist heiftarlega ÞÓR Sigurðsson, 24 ára, sem varð Braga Óskarssyni, 51 árs, að bana á Víðimel aðfaranótt 18. febrúar dregur ekki í efa að þeir mörgu og alvarlegu áverkar sem voru á líkinu hafi verið af sínum völdum. Kom þetta fram við aðalmeðferð málsins í gær. MYNDATEXTI: Lögreglumenn úr tæknideild lögreglunnar í Reykjavík á vettvangi. (Vettvangsvinna tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík átti stóran þátt í því hve fljótt og vel gekk að upplýsa manndrápsmálið á Víðimel.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar