Verslun Umsýslustofnunar hættir - Sala Varnarliðseigna

Sverrir Vilhelmsson

Verslun Umsýslustofnunar hættir - Sala Varnarliðseigna

Kaupa Í körfu

Umsýslustofnun varnarmála Síðasti dagurinn í versluninni VERSLUN Umsýslustofnunar varnarmála, áður Sölu varnarliðseigna, við Grensásveg 9 í Reykjavík er opin milli kl. 13 og 16 í dag í síðasta sinn en frá áramótum tekur embætti Sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli við starfseminni. Þar með lýkur um 50 ára sögu stofnunarinnar. Að sögn starfsmanns í versluninni hefur þó nokkuð verið að gera að undanförnu, ekki síst eftir að það spurðist út að verslunin væri að hætta. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar