Palestína , Ísrael

Þorkell Þorkelsson

Palestína , Ísrael

Kaupa Í körfu

Í skugga átaka Mikil óvissa ríkir um þessar mundir fyrir botni Miðjarðarhafs. Engin leið er að segja til um friðarhorfur í deilu Ísraela og Palestínumanna, sem virðist föst í vítahring hryðjuverka og hernaðaraðgerða. Í skugga þessara átaka heldur mannlífið áfram í rústunum. MYNDATEXTI. Nablus á Vesturbakkanum 5. maí, 2002 Barnaskarar hópuðust í kring um ljósmyndara Morgunblaðsins hvert sem hann fór í borgum palestínumanna. Þessi ungi piltur heitir Muhamed og segist taka palestínska fánann með sér allra sinna ferða. Hans æðsti draumur er að verða píslarvottur í baráttunni við ísraela.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar