Olle Stenberg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Olle Stenberg

Kaupa Í körfu

VÍSINDAGARÐAR og frumkvöðlasetur hafa mikilvægu hlutverki að gegna í að efla nýsköpun í atvinnulífinu, að sögn Olle Stenberg. Hann er forseti frumkvöðlasetursins Chalmers Innovation í Gautaborg í Svíþjóð og jafnframt formaður Samtaka sænskra vísindagarða. MYNDATEXTI. Olle Stenberg, forseti frumkvöðlasetursins Chalmers Innovation í Gautaborg í Svíþjóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar