Fjáröflun foreldrafélags Grunnskólans í Búðardal

Guðrún Kristinsdóttir

Fjáröflun foreldrafélags Grunnskólans í Búðardal

Kaupa Í körfu

Í Vikunni tók foreldrafélag Grunnskólans í Búðardal sig til og efndi til fjáröflunar. Fjáröflunin fór þannig fram að haldin var bíósýning í Dalabúð og komu um 140 gestir til að skemmta sér. Andvirði aðgöngumiðanna og veitinganna er seldar voru í hléinu rann til foreldrafélagsins. Myndin sem sýnd var heitir Villti folinn og er hún með íslensku tali. MYNDATEXTI: Það voru spenntir krakkar sem biðu eftir að sýningin hæfist aftur eftir hlé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar