Gísli Ágústsson og Jón Árni Vignisson
Kaupa Í körfu
Ætla sér að styrkja og efla atvinnulífið á Selfossi Gísli Ágústsson og Jón Árni Vignisson á lóðinni með smiðjuhúsið í baksýn. "Það sem vakir fyrir okkur kaupendum er að styrkja og efla atvinnulífið á Selfossi og í nágrenni með því að hafa til staðar öflugt atvinnuhúsnæði í góðu standi á einum besta stað á Selfossi. Það er alveg á hreinu að Selfoss er staður í uppbyggingu og við horfum til framtíðar í þessum efnum, meðal annars þess að nýr akvegur kemur yfir Ölfusá ofan við Selfoss og að þetta húsnæði og lóðin er við Suðurlandsveginn, í alfaraleið," sagði Jón Árni Vignisson, framkvæmdastjóri JÁ-verktaka. MYNDATEXTI: Gísli Ágústsson og Jón Árni Vignisson á lóðinni með smiðjuhúsið í baksýn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir