Unglingasveitin Strumpur

Unglingasveitin Strumpur

Kaupa Í körfu

Strumparnir voru átta tíma í björgunarbát Unglingasveitin Strumpur í Þorlákshöfn safnaði áheitum með því að vera samfellt í átta klukkustundir um borð í björgunarbát sem Herjólfur gaf sveitinni. Alls söfnuðust um 70.000 krónur hjá einstaklingum og fyrirtækjum. MYNDATEXTI: Strumparnir í Þorlákshöfn voru samfellt í átta klukkustundir í björgunarbátnum til að safna áheitum vegna þátttöku í landsmóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar