Árvirkinn Selfossi

Árvirkinn Selfossi

Kaupa Í körfu

"Við byrjuðum í þessu 1978 og höfum starfað í 25 ár á næsta ári. Það má segja að við séum að fást við allt sem tengist ragmagni, rafeindatækni og sölu á raftækjum," segir Jón Finnur Ólafsson, framkvæmdastjóri Árvirkjans á Selfossi. MYNDATEXTI: Jón Finnur Ólafsson þriðji frá vinstri ásamt nokkrum starfsmanna sinna í Árvirkjanum á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar