Iðnskólinn

Þorkell Þorkelsson

Iðnskólinn

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt nám fer fram innan veggja verkmenntaskólanna sem gefur ýmsa áhugaverða möguleika. Þróunin hefur verið sú að nemum í hinum hefðbundnu iðngreinum er að fækka en fjölga í öðrum greinum sem kenndar eru innan skólanna. Hildur Einarsdóttir kannaði hvað er að gerast í iðnfræðslumálum en ýmislegt bendir til þess að í framtíðinni muni verða aukin ásókn í hagnýtara og styttra nám. Myndatexti: Atvinnumöguleikar fólks sem útskrifast úr starfsmenntaskólunum eru góðir í flestum greinum og afkoma þeirra síst lakari en annarra í þjóðfélaginu. Hlutfall nemenda í verknámi hefur verið að dragast saman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar