Gjafir til Mæðrastyrksnefndar

Þorkell Þorkelsson

Gjafir til Mæðrastyrksnefndar

Kaupa Í körfu

Svínabændurnir hjá Síld og fiski, svínabúinu Brautarholti á Kjalarnesi, Svínabúinu á Hýrumel í Hálsasveit, Borgarfirði, og Grís og fleski í Laxárdal í Gnúpverjahreppi gáfu Mæðrastyrksnefnd 1 tonn af kjöti, Ali hamborgarhryggi og svínahnakka. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar