Sigurjón Ingi Hilariusson og Kristín Þorsteinsdóttir
Kaupa Í körfu
Þegar Kristín Þorsteinsdóttir greindist með Alzheimer fyrir átta árum tók hún loforð af Sigurjóni Inga Hilariussyni, eiginmanni sínum, um að hún fengi að halda reisn sinni og sjálfstæði allt fram í það síðasta. Kristín er sérmenntuð um sjúkdóminn og vissi því hvað hún átti í vændum. Sigurjón annast konu sína allan sólarhringinn og segist líta á sig sem talsmann Alzheimer-sjúklinga sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér. Myndatexti: Sigurjón og Kristín taka nokkur dansspor á hverjum degi í stofunni til að Kristín fái líkamlega æfingu. "Þegar hún heyrir lagið byrja hlær hún og hreyfir stundum handleggina upp og niður. Er það ekki dýrðlegt? Þá veit ég að henni líður vel og að þetta er eitthvað sem hún vill," segir Sigurjón.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir