Suðurlandsvegur - Umferðarslys við Hólmsá

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsvegur - Umferðarslys við Hólmsá

Kaupa Í körfu

Móðir alvarlega slösuð en þrjú börn sluppu betur KONA á þrítugsaldri hlaut alvarlega áverka og er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að bifreið hennar lenti á hvolfi í Hólmsá á Suðurlandsvegi í gær. MYNDATEXTI: Móður með þrjú börn var bjargað úr bílflakinu sem lenti á hvolfi í Hólmsá. Kafarar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru sendir niður að flakinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar