Laxnessbók Auður Laxness og Ólafur Ragnarsson
Kaupa Í körfu
Samtöl við Nóbelsskáldið "ÞAÐ er svo mikið af fínum myndum af Halldóri, það er hreinlega eins og hann sé kominn hingað," segir Auður Laxness þar sem hún blaðar í fyrsta eintakinu af bókinni Halldór Laxness - Líf í skáldskap sem höfundurinn, Ólafur Ragnarsson, útgefandi Halldórs, færði henni í gær. Í bókinni, sem er ríflega 500 síður, er á annað hundrað mynda og áður óbirt samtöl Ólafs við Nóbelsskáldið. Inn í þau er fléttað margvíslegu efni úr einkabréfum Halldórs, minniskompum hans og handritum, einkum frá fyrri hluta ævi hans. MYNDATEXTI:Auður Laxness og Ólafur Ragnarsson skoða ljósmyndir í fyrsta eintakinu af nýrri bók Ólafs. (Auður Laxness og Ólafur Ragnarsson skoða ljósmyndir í fyrsta eintakinu af nýrri bók Ólafs, Halldór Laxness - Líf í skáldskap.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir