Giovanni og JBK
Kaupa Í körfu
Giovanni Garcia-Fenech er bandarískur málari. Hann lauk prófi frá the School of Visual Arts í New York árið 1995, og starfar nú þar í borg, þar sem hann rekur galleríið The Project í Harlem. Verk hans í Nýlistasafninu er innsetning sem hann kallar "Sex hausar innandyra", en það samanstendur af sex portrettum og tveimur veggmyndum. "Þarna er ein veggmynd, eiginlega stór útfærsla á þeim málverkum sem ég hef verið að mála. Tvo aðra veggi mála ég sem bakgrunn fyrir málverkin. Ég kalla þetta ekki veggmyndir, frekar innsetningar fyrir málverkin. Annar þessara veggja er hálfabstrakt, - gæti litið út eins og tré umkringt af vatni; - er þó abstrakt. Hinn veggurinn er málaður eins og hann sé aflagaður múrveggur. Myndatexti: JBK Ransu og Giovanni Garcia-Fenech í Nýlistasafninu. Ransu með dóttur sína, Sóleyju Lúsíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir