Fornleifar á Suðurnesjum

Fornleifar á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

Fundnar eru minjar sem taldar eru vera frá landnámsöld, skammt frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum, að öllum líkindum skáli og útihús. Forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar, Bjarni F. Einarsson, telur ekki fráleitt að fundinn sé bústaður Herjólfs Bárðarsonar landnámsmanns, fóstbróður Ingólfs Arnarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar