DR.Kahled Khreis

Rax /Ragnar Axelsson

DR.Kahled Khreis

Kaupa Í körfu

MYNDLISTARSÝNINGIN Milli goðsagnar og veruleika stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi um þessar mundir, en hún er hingað komin frá Konunglega fagurlistasafninu í Jórdaníu. MYNDATEXTI. "Hugmyndin er ekki síður að veita innsýn í menningu og hugmyndaheim íslamska heimsins í gegnum listræna tjáningu einstaklinga," segir dr. Khaled Khreis, safnstjóri Konunglega fagurlistasafnsins í Jórdaníu, um sýninguna Milli goðsagnar og veruleika sem stendur yfir í Hafnarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar