Fífuhvammur 19 í Kópavogi

Jim Smart

Fífuhvammur 19 í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Umhverfisráð og bæjarstjórn Kópavogs afhentu viðurkenningar fyrir fallegar lóðir, hönnun og fegrun umhverfis í Kópavogi við formlega athöfn í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, sl. föstudag. Myndatexti: Fífuhvammur 19. Guðný Sigurgísladóttir fékk viðurkenningu fyrir framlag til ræktunarmála, en í áliti nefndarinnar segir að hér blómstri garður á heimsmælikvarða sem gæti orðið kennsluefni komandi kynslóða um framtíðarræktun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar