Orkuveitan sameignarfyrirtæki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkuveitan sameignarfyrirtæki

Kaupa Í körfu

Sameignarsamningur um Orkuveitu Reykjavíkur milli Reykjavíkurborgar, Akranesbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Borgarbyggðar, Garðabæjar og Borgarfjarðarsveitar var undirritaður í gær. Samkvæmt samningur verður hlutur Reykjavíkurborgar í sameignarfyrirtækinu 92,2%, hlutur Akranesbæjar 5,45%, Hafnarfjarðarbæjar 0,94%, Borgarbyggðar 0,75%, Garðabæjar 0,47% og hlutur Borgarfjarðarsveitar 0,17%. Fyrirtækið tekur til starfa 1. janúar á næsta ári og yfirtekur frá þeim degi allar skuldir, réttindi og skyldur Orkuveitu Reykjavíkur, Akranesveitu, Andakílsvirkjunar, Hitaveitu Borgarness og 79,3% hluta Akranesbæjar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar