Hvassviðri

Sverrir Vilhelmsson

Hvassviðri

Kaupa Í körfu

Mesti hvellurinn kom undir morgun Jólatré, bárujárnsplötur, vinnupallar, fánastangir og útihús á Kjalarnesi var meðal þess sem lét undan í austanstormi sem gekk yfir Suðvesturland snemma í gærmorgun MYNDATEXTI: Býsna mörg jólatré létu undan í hvassviðrinu og lögðust á hliðina. ( Jólatré sem fauk um koll við Borgarleikhúsið )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar