Skórinn út í glugga

Sverrir Vilhelmsson

Skórinn út í glugga

Kaupa Í körfu

Von er á Stekkjarstaur til byggða í næturhúminu. Börnin setja skóinn út í glugga og uppgötva óvæntan glaðning um morguninn. Í einhverja skó hefur verið laumað ljósriti af vísu Jóhannesar frá Kötlum um Stekkjarstaur. Ef litla gula bókin "Jólin koma" eftir Jóhannes úr Kötlum er ekki til á heimilinu þarf að reddda því fyrir jól! Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum og Brian Pilkington er jafnvel enn betri. (Piparkökubakstur og smádót að Suðurgötu 16)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar