Hrafnhildur Hreinsdóttir

Jim Smart

Hrafnhildur Hreinsdóttir

Kaupa Í körfu

MÉR ER illa við mikið vesen," segir Hrafnhildur. "Það þarf ekki að hafa mikið fyrir því þótt fjölskylda og vinir ætli að hittast og eiga notalega stund saman. Stórfjölskyldan mín hittist alltaf fyrsta sunnudag í aðventu og þá hefst aðdragandi jólanna sem ég nýt yfirleitt mun betur en þriggja jóladaga sem á eftir koma og líða svo fljótt." Myndatexti: Hrafnhildur Hreinsdóttir "sukkar" ís af mikilli list.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar