Hákon í reykhúsi - Taðreykt kjöt

Sigurður Aðalsteinsson

Hákon í reykhúsi - Taðreykt kjöt

Kaupa Í körfu

Taðreykt kjöt í torfkofa MIKINN ilm leggur þessa dagana frá reykhúsi Hákons Aðalsteinssonar, skógarbónda og hagyrðings í Húsum í Fljótsdal. Hákon hefur haft það fyrir sið að reykja jólahangikjötið fyrir vini og vandamenn í dalnum og lengra að komna. Hákon reykir kjötið "upp á gamla mátann", eins og hann orðar það, þ.e. þurrsaltar kjötið í þartilgerðum kassa og reykir í torfkofanum með taði og birkiberki. Eftir að lærin hafa legið í salti í átta sólarhringa er kveikt undir þeim allt að níu sinnum, allt eftir þykkt og stærð. Hákon segir að með "gamla mátanum" náist betri árangur vegna jarðrakans frá torfkofanum. EKKI ANNAR TEXTI. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar