Aðventukransar

Sverrir Vilhelmsson

Aðventukransar

Kaupa Í körfu

JÓLIN eru yngst hátíða kirkjuárins, ekki nema 15 alda gömul eða svo, og eru þau fæðingarhátíð frelsarans. Fyrstu boðin um fæðingu hans komu með spádómi sem fluttur var niðjum Davíðs konungs: "Sjá yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel." (Jes. 7. 14). Immanúel táknar "Guð er með oss", en í Jesaja 9. 6. stendur: "því barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingdómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi Myndatexti: Aðventukransinn. Að baki hverju kertanna fjögurra býr ákveðin táknmynd. (Piparkökubakstur og smádót að Suðurgötu 16)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar