Bók Verkfæðingafélagsins

Sverrir Vilhelmsson

Bók Verkfæðingafélagsins

Kaupa Í körfu

Frumherjar í verkfræði á Íslandi er skráð af Sveini Þórðarsyni sagnfræðingi. Bókin er fyrsta bindið í ritröð um sögu Verkfræðingafélags Íslands en á þessu ári hefur þess verið minnst með ýmsum hætti að 90 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Myndatexti: Forseti Íslands tekur við bók Verkfræðingafélagsins. Hákon Ólafsson, formaður VFÍ, og Sveinn Þórðarson, t.v., sagnfræðingur og höfundur bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar