Jóhanna Lind Pálsson Borgarnesi

Þorkell Þorkelsson

Jóhanna Lind Pálsson Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Góða skapið hefur hjálpað mér Jóhanna Lind Pálsson flutti frá Færeyjum til Íslands tæplega tvítug að aldri. Hún eignaðist 16 börn, en ól upp 13 börn. Jóhanna rifjar upp viðburðaríka ævi sína í Færeyjum og á Íslandi. Við sögu koma meðal annars Friðrik Danakonungur, Jóhannes Patursson sjálfstæðishetja Færeyinga, Jóhannes Lind sjómaður í Svíney og Egill Pálsson verkamaður í Borgarnesi. Jóhanna Lind er að verða 86 ára gömul en heldur enn góðri heilsu þrátt fyrir að hafa unnið langan vinnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar