Arndís Sigurgeirsdóttir

Arndís Sigurgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri bókabúða Máls og menningar á bólakafi í jólabókaflóðinu "ÞETTA er annasamt en mjög skemmtilegt tímabil. Bókabúðir skipa sérstakan sess í huga fólks, ekki síst fyrir jólin. Við leggjum áherslu á að kynna okkur vel þær bækur sem við seljum og getum því ráðlagt fólki hvaða bækur henta hverjum og einum, eftir aldri og áhugamálum," segir Arndís B. Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri bókabúða Máls og menningar. MYNDATEXTI: Arndís B. Sigurgeirsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóri bókabúða Máls og menningar í september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar