Ieva Pukite og Kaspars Goba

Ieva Pukite og Kaspars Goba

Kaupa Í körfu

Glöggt er gestsaugað Ieva Pukite og Kaspars Goba eru lettneskir blaðamenn sem dvöldu um mánaðarskeið á Íslandi í haust og kynntu sér land og þjóð með það fyrir augum að fjalla um landið í máli og myndum í lettneskum fjölmiðlum. MYNDATEXTI: Lettnesku blaðamennirnir Kaspars Goba og Ieva Pukite.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar