Vélstjórafélag Íslands

Halldór Sveinbjörnsson

Vélstjórafélag Íslands

Kaupa Í körfu

STJÓRN Vélstjórafélags Ísafjarðar hefur ákveðið að leggja félagið niður. Samkvæmt samþykktum félagsins eiga þeir fjármunir sem eru í eigu félagsins þegar því er slitið að ganga til þess að styrkja vélstjóramenntun á Ísafirði. Myndatexti: Vélstjórafélag Íslands afhenti forláta svuntur, "fálkaorðu" félagsins, við þetta tilefni. F.v. Guðmundur Þór Kristjánsson formaður Vélstjórafélags Ísafjarðar, Ólína Þorvarðardóttir skólameistari Menntaskólans á Ísafirði, Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélags Íslands, Guðmundur Einarsson umsjónarmaður vélfræðikennslu MÍ og Friðbjörn Óskarsson, stjórnarmaður Vélstjórafélags Ísafjarðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar