Arnaldur Indriðason áritar bók sína í Bonn

Einar Falur Ingólfsson

Arnaldur Indriðason áritar bók sína í Bonn

Kaupa Í körfu

Arnaldur Indriðason áritaði í gær skáldsögu sína Mýrina fyrir gesti á íslenskum menningardögum í Bonn í Þýskalandi. Mýrin sem út kom fyrir tveimur árum er enn á lista yfir tíu söluhæstu skáldverkin á Íslandi samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar fyrir vikuna 26. nóvember til 2. desember. Arnaldur Indriðason áritar bók sína Mýrina fyrir gesti að lokinni dagskrá bókmenntahátíðarinnar. Mýrin kemur út í Þýskalandi í febrúar en forlagið gaf öllum gestum eintak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar