Bonn í Þýskalandi - Thor Vilhjálmsson
Kaupa Í körfu
SÍÐUSTU daga hafa staðið yfir íslenskir menningardagar í Bonn í Þýskalandi í tilefni af fimmtíu ára stjórnmálasambandi Íslands og Þýskalands og hundrað ára afmæli Halldórs Laxness. Tónleikar hafa verið haldnir, lesið úr íslenskum bókmenntum og myndlistarsýning opnuð að viðstöddum ráðamönnum í Bonn og fylkinu Nordrhein-Westfalen, og forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. MYNDATEXTI: Thor Vilhjálmsson ávarpar gesti á íslensku bókmenntahátíðinni í Listasafni Bonn. Uppselt var á viðburðinn fyrr um daginn og varð fólk frá að hverfa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir