Bonn í Þýskalandi - Finnur og Örn

Einar Falur Ingólfsson

Bonn í Þýskalandi - Finnur og Örn

Kaupa Í körfu

Fjölsóttir viðburðir á íslenskum menningardögum í Bonn SÍÐUSTU daga hafa staðið yfir íslenskir menningardagar í Bonn í Þýskalandi í tilefni af fimmtíu ára stjórnmálasambandi Íslands og Þýskalands og hundrað ára afmæli Halldórs Laxness. Tónleikar hafa verið haldnir, lesið úr íslenskum bókmenntum og myndlistarsýning opnuð að viðstöddum ráðamönnum í Bonn og fylkinu Nordrhein-Westfalen, og forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. MYNDATEXTI: Finnur Bjarnason og Örn Magnússon í garðinum við fæðingarstað Beethovens. Þeir héldu tónleika í Beethoven-salnum, sem er fyrir aftan þá, og fluttu sönglög Jóns Leifs við góðar undirtektir. (Finnur Bjarnason söngvari og Örn Magnússon píanóleikari í garðinum við fæðingarstað Beethovens. Þeir héldur tónleika í Beethoven salnum, sem er fyrir aftan þá, og fluttu sönglög Jóns Leifs við afar góðar undirtektir.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar