Jólaskraut

Jólaskraut

Kaupa Í körfu

Breiða af nýföllnum snjó er jafnan jólaleg á að líta og í rökkrinu og skammdeginu á snjórinn, ásamt ljósaseríunum, stóran þátt í að lýsa upp myrkustu dagana. En jafnvel á Íslandi er engin trygging fyrir því að jólin verði hvít og því ekki úr vegi að færa snjóinn einfaldlega inn í hús. Myndatexti: Hekluð snjókorn úr Habitat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar