Veski

Sverrir Vilhelmsson

Veski

Kaupa Í körfu

NÚ er hafinn tími samkvæma eins og jólahlaðborða, nýársfagnaða og svo árshátíða. Þar sem kona stendur berskjölduð í ermalausum síðkjól er gott að eiga samkvæmisveskið að vini; eitthvað til að halda sér í. Myndatexti: Óvenjuleg veski frá Mondo. Annars vegar með austurlenskum áhrifum og hins vegar veski sem vír og margvíslegir steinar vefjast utan um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar