Margrét E. Laxness

Margrét E. Laxness

Kaupa Í körfu

HANN var enginn sei, sei-afi," segir Margrét E. Laxness, útlitshönnuður hjá Eddu - miðlun og útgáfu, og getur ekki varist brosi þegar hún lýsir því hvernig Halldór Laxness, afi hennar, kom henni fyrir sjónir sem stelpu á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Tilefnið er útkoma barnabókarinnar "Skrýtnastur er maður sjálfur" um Nóbelsverðlaunaskáldið Halldór Laxness. Bókin er sköpunarverk tveggja barnabarna Halldórs. Auður Jónsdóttir, dótturdóttir hans, er höfundur textans og Margrét, sonardóttir hans, sá um hönnun, umbrot og kápu Myndatexti: Margrét með fingurinn við mynd af sér og afa sínum aftan á kápunni á Skrýtnastur er maður sjálfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar