Borgarstjórn - Fjárhagsáætlun 2003

Borgarstjórn - Fjárhagsáætlun 2003

Kaupa Í körfu

A-hluta fjárhagsáætlunar borgarinnar vísað til síðari umræðu Oddviti Sjálfstæðisflokks sagði fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2003, sem lögð var fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í gær, vera byggða á veikum grunni. Óvissa væri um marga stóra fjármálalega þætti hennar og um lögmæti þess hvernig hún væri lögð fram. Borgarstjóri sagði borgarsjóð standa vel miðað við önnur sveitarfélög. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hafnaði fullyrðingum Björns Bjarnasonar um að lausatök væru á fjármálum borgarsjóðs. Hún sagði nær að tala um lausatök á fjármálum ríkissjóðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar