Árshátíð MA

Skapti Hallgrímsson

Árshátíð MA

Kaupa Í körfu

Fjölmenn árshátíð MA Árshátíð Menntaskólans á Akureyri fór fram á föstudagskvöldið í íþróttahöllinni, en hún er jafnan haldin í tengslum við fullveldisdaginn, 1. desember. Að þessu sinni voru samankomnir nær 800 gestir, að sögn skólameistara, Tryggva Gíslasonar, og sagði hann samkomuna fjölmennustu árshátíð nokkurs skóla á Íslandi. MYNDATEXTI: Hópur úr Leikfélagi MA kom skólameistara og Margréti Eggertsdóttur eiginkonu hans á óvart með atriði úr Gesti til miðdegisfundar sem þau hjón léku í 1958. (Árshátíð Menntaskólans á Akureyri 2002. Tryggvi Gíslason skólameistari og Margrét Eggertsdóttir eiginkona hans ásamt nokkrum félaga Leikfélags Menntaskólans, LMA. Hópurinn sýndi brot úr leikritinu Gestur til miðdegisverðar, sem frumflutt var á Íslandi hjá LMA árið 1958 og í aðalhlutverkum þá voru einmitt núverandi skólameistarahjón, Tryggvi og Margrét..)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar