Jóhannes Tryggvasson og Benedikt hjá Dengsa

Þorkell Þorkelsson

Jóhannes Tryggvasson og Benedikt hjá Dengsa

Kaupa Í körfu

Jólaseríur með ljósleiðara, sem minna einna helst á norðurljósin þar sem þau skipta litum í trjánum, hafa vakið athygli bæði innanlands og utan. Hugmyndin að baki jólaljósunum er íslensk og varð til í fyrirtækinu Dengsi, sem hefur sérhæft sig í smíði veltiskilta og ljósleiðara. Eigandi fyrirtækisins Jóhannes Tryggvason, kallaður Dengsi, fékk hugmyndina fyrir 6 árum. MYNDATEXTI: Benedikt Jónsson, til vinstri, og Jóhannes Tryggvason, sem starfa hjá hjá fyrirtækinu Dengsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar