Umferðareftirlit lögreglunnar í Reykjavík

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Umferðareftirlit lögreglunnar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Mjög umfangsmikið umferðareftirlit lögreglunnar í Reykjavík stendur nú sem hæst og verður því haldið áfram út desembermánuð. Á föstudagskvöld voru tíu lögreglumenn við eftirlit á Kringlumýrarbraut og stöðuðu um 1.400 ökumenn á bílum sínum. Myndaðist löng bílaröð á Kringlumýrarbrautinni vegna vegatálma lögreglunnar og fór enginn í gegn án þess að ræða við lögreglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar