Landsvirkjun - tilboð í Kárahnjúkavirkjun opnuð

Morgunblaðið/RAX

Landsvirkjun - tilboð í Kárahnjúkavirkjun opnuð

Kaupa Í körfu

Ítalskt fyrirtæki bauð lægst Ítalska fyrirtækið Impregilo SpA átti lægsta tilboðið í bæði stíflu og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar. Tilboð voru opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar í gær. Tilboð Impregilo var undir kostnaðaráætlun í bæði verkin sem boðin voru út. Munar þar alls um sex milljörðum kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar