Ómar Ragnarsson fær bók

Morgunblaðið/RAX

Ómar Ragnarsson fær bók

Kaupa Í körfu

Ómar Ragnarsson tók hressileg bakföll þegar lesið var fyrir hann uppúr nýútkominni bók, Í fréttum er þetta helst. Gamansögur af íslenskum fjölmiðlamönnum. Ómari var afhent fyrsta eintak bókarinnar og fór vel á því vegna þess að hann prýðir kápu bókarinnar - þar sem hann er flögrandi á hvolfi um á frúnni. Myndatexti: Ómar tók að sjálfsögðu bakföll þegar hann fékk að heyra nokkrar af gamansögunum um sig við afhendingu fyrstu bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar