Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Skapti Hallgrímsson

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Kaupa Í körfu

Fjölbreytilegt tónleikahald er fastur liður á aðventunni í kirkjum og tónleikasölum um allt land. Fátt skapar meiri stemningu í nálægð jólanna en falleg tónlist tileinkuð hátíð ljóssins. MYNDATEXTI: Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á æfingu, ásamt um það bil 60 suzukinemendum, fyrir Aðventutónleika sem verða í íþróttahúsi Glerárskóla sunnudaginn 8. desember kl. 16.00. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar