Selfoss
Kaupa Í körfu
Mikil samkeppni er um verslunar- og fyrirtækjalóðir við Eyraveg á Selfossi. BYKO hefur verið á höttunum eftir lóð á Selfossi til að byggja stóra byggingavöruverslun og timbursölu. Fyrirtækið Landsafl hf. hugðist kaupa lóðina Eyraveg 34-36 fyrir hönd BYKO af hlutafélagi sem átti lóðina og hafði undirbúið þar framkvæmdir. Auk þess hafði Landsafl hf. tryggt sér næstu lóð við hliðina fyrir hönd BYKO sem hugðist byggja upp stórt verslunarhús á þremur lóðum. Myndatexti: Horft er yfir svæðið sem tekist er á um á Selfossi. Næst er lóðin Eyravegur 34-36 en fjær er verslunarhús Húsasmiðjunnar á Selfossi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir