Selfoss

Sigurður Jónsson

Selfoss

Kaupa Í körfu

Mikil samkeppni er um verslunar- og fyrirtækjalóðir við Eyraveg á Selfossi. BYKO hefur verið á höttunum eftir lóð á Selfossi til að byggja stóra byggingavöruverslun og timbursölu. Fyrirtækið Landsafl hf. hugðist kaupa lóðina Eyraveg 34-36 fyrir hönd BYKO af hlutafélagi sem átti lóðina og hafði undirbúið þar framkvæmdir. Auk þess hafði Landsafl hf. tryggt sér næstu lóð við hliðina fyrir hönd BYKO sem hugðist byggja upp stórt verslunarhús á þremur lóðum. Myndatexti: Horft er yfir svæðið sem tekist er á um á Selfossi. Næst er lóðin Eyravegur 34-36 en fjær er verslunarhús Húsasmiðjunnar á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar