Úrvalsfólk

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Úrvalsfólk

Kaupa Í körfu

Haustfagnaður Úrvalsfólks var haldinn með pompi og prakt í Súlnasal Hótels Sögu á dögunum. Alls mættu um 360 manns á staðinn til að gleðjast saman yfir mat og skemmtiatriðum. Myndatexti: Það er þétt setinn bekkurinn á skemmtunum Úrvalsfólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar