Kosið í Borgarnesi

Guðrún Vala Elísdóttir

Kosið í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Kosningar til sveitarstjórnar í Borgarbyggð fóru fram í gær en um var að ræða endurtekna kosningu þar sem Hæstiréttur dæmdi fyrir nokkru að kosningarnar sem fram fóru í maí sl. væru ógildar. Kjörsókn var nokkuð góð í gærmorgun en þá hafði um fjórðungur kosið að meðtöldum 116 utankjörfundaratkvæðum sem borist höfðu, og var hún nokkru betri en á sama tíma í kosningunum sl. vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar