Svavar Hákon, Jóhann Már, Örn Viðar og Kristján
Kaupa Í körfu
Kristján Jóhannsson óperusöngvari, bræður hans, Jóhann Már og Svavar Hákon, skemmtu vistmönnum á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri í gærkvöldi með söng ásamt systursyni sínum, Erni Viðari Birgissyni. Tilefnið var að í gær kom út geisladiskur með söng föður þeirra, Jóhanns Konráðssonar - Jóa Konn, eins og hann var jafnan kallaður - og bæklingur þar sem lífshlaup hans er rakið. Ágóði af sölu disksins og bæklingsins rennur til styrktar hjartalækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Jóhann hefði orðið 85 ára í nóvember síðastliðnum, en tuttugu ár eru liðin 27. desember nk. frá því hann lést MYNDATEXTI: Með stórsöngvarann í broddi fylkingar: Bræðurnir Svavar Hákon og Jóhann Már Jóhannssynir, Örn Viðar Birgisson, systursonur þeirra bræðra, og Kristján Jóhannsson syngja fyrir vistmenn á Hlíð. ( Minningartónleikar um Jóhann Konráðsson á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir