Nexus-forsýning á Hringadróttinssögu

Sverrir Vilhelmsson

Nexus-forsýning á Hringadróttinssögu

Kaupa Í körfu

Nexus-forsýning á Hringadróttinssögu Hörðustu aðdáendur J.R.R. Tolkiens og Hringadróttinssögu létu sig hafa það að bíða yfir nótt til að næla sér í miða á sérstaka forsýningu á Turnana tvo . Salan fór fram í Nexus við Hverfisgötu, sem stendur fyrir sýningunni, og voru um 400 miðar í boði. MYNDATEXTI:Um 400 miðar voru í boði á sérstaka forsýningu á Hringadróttinssögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar