Kosningar í Borgarbyggð

Guðrún Vala Elísdóttir

Kosningar í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Kosningar í Borgarbyggð ÚRSLIT sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð á laugardag urðu þannig að B-listi Framsóknarflokks hlaut 562 atkvæði eða tæp 41%, D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 518 atkvæði eða tæp 38% og L-listi Borgarbyggðarlistans hlaut 294 atkvæði eða 21%. MYNDATEXTI: Þorvaldur T. Jónsson fagnar sigri Framsóknarflokks, Finnbogi Rögnvaldsson Borgarbyggðarlista og Helga Halldórsdóttir Sjálfstæðisflokki. mynd kom ekki (Frá vinstri Þorvaldur T. Jónsson fagnar sigri Framsóknarflokks, Finnbogi Rögnvaldsson Borgarbyggðarlista og Helga Halldórsdóttir Sjálfstæðisflokki)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar