Jólaljós

Jim Smart

Jólaljós

Kaupa Í körfu

Þetta litla hvíta jólatré gleður auga þeirra sem leið eiga um Austurstræti og líta í glugga hins gamla Reykjavíkurapóteks. Þar er nú veitingahús þar sem margir tylla sér niður í jólaamstrinu til að fá sér kaffisopa og kannski eitthvað meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar