Hveragerðiskirkja

Þorkell Þorkelsson

Hveragerðiskirkja

Kaupa Í körfu

Bygging Hveragerðiskirkju hófst í júlí 1967. Kirkjan er teiknuð á teiknistofu Húsameistara ríkisins af Jörundi Pálssyni arkitekt. Þetta er steinsteypt kirkja, rúmgóð og í henni er safnaðarheimili sem vígt var 1971 af séra Sigurbirni Einarssyni biskupi en sjálf kirkjan var vígð 1972 af séra Sigurði Pálssyni vígslubiskupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar